Í dag eru 12 mánuðir síðan hún Anna littla fæddist. Hún á semsagt afmæli í dag littla snúllan. Það er nú ekki hár aldur en það er nú ekki langt síðan að þessi mynd var tekin af henni en þetta mun hafa verið allra fyrsta myndin af henni, tekin stuttu eftir að hún kom í heiminn.