Einu sinni var draugur sem hét Lúsifat. Hann er oft að hræða fólk sér til gaman.

Lúsifat finnst líka gaman að leika við hina draugana og að pota í fólk til þess að hræða það.

Einu sinni var Lúsifat að hræða fólk allan daginn svo fór hann heim að sofa.